Höfundur: Margit Sandemo

Daníel Lind af Ísfólkinu fór á eigin spýtur alla leið til byggða Nenetsa við Karahaf. Þar kynntist hann Shiru, dóttur Vendils.

Hún var útvalin til að tortíma illri arfleifð ættarinnar. Fyrst þurfti Shira þó að líða ofurmannlegar þrautir sem meðal annars fólust í löngu og skelfilegu ferðalagi um sjálfan garð dauðans…