Jón Pétursson var einn af fræknustu íþróttamönnum landsins, kallaður Jón hástökkvari. Lögregluþjónn var Jón í Reykjavík í áratugi. Lýsingar hans á aðbúnaði lögreglumanna í gömlu lögreglustöðinni og ýmsum samstarfsmönnum þar eru fágætar.