Höfundur: Walt Disney

Reglur ljósálfakapphlaupsins eru einfaldar. Fyrsti keppandi til að fara yfir endamarkið er sigurvegari. En ljósálfarnir mega hvorki ganga á eigin fótum né fljúga með eigin vængjum. Þetta hljómar einfalt! Bókinni fylgir geisladiskur með upplestri af sögunni.