Mikka finnst fátt skemmtilegra en að fá vini sína með sér út að leika.

Alveg sama hvort það er til að spila fótbolta, hoppa í parís, renna sér á hjólaskautum eða fara á ströndina.

Með góðum vinum er allt skemmtilegt!