Þú ert hér://Kona frá öðru landi

Kona frá öðru landi

Höfundur: Sergej Dovlatov

Sergej Dovlatov (1941-1990) var vinsæll rússneskur rithöfundur sem skrifaði á annan tug bóka.

Í þessari einstöku sögu, sem greinir frá lífi rússneskra innflytjenda í New York á níunda áratug liðinnar aldar, njóta stílbrögð hans og frásagnargleði sín vel. Hér segir frá Marúsju sem yfirgefur heimalandið þar sem hún hefur lifað í vellystingum og reynir að fóta sig í nýju og flóknara samfélagi.

Áslaug Agnarsdóttir þýddi.

Verð 3.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda1702017 Verð 3.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /