Kristín Rós Hákonardóttir sunddrottning er ungu fólki hvarvetna hvatning og fyrirmynd. Í óvenjulegri bók er lesendum veitt innsýn í líf og hugsanagang einstakrar afrekskonu sem af einurð og æðruleysi náði svo glæsilegum árangri.