Leyndarmál Lindu 7 – sögur af ekki-svo flottri sjónvarpsstjörnu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2020 320 4.390 kr.
spinner

Leyndarmál Lindu 7 – sögur af ekki-svo flottri sjónvarpsstjörnu

4.390 kr.

Leyndarmál Lindu 7
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2020 320 4.390 kr.
spinner

Um bókina

Bókaflokkurinn um Lindu hefur sannarlega slegið í gegn á alþjóðavísu. Allar stelpur þekkja Lindu og bestu vinkonur hennar, þær Bínu og Stínu, að við tölum ekki um helsta óvin hennar; Hildi Hermundar.

Í þessari bók gerist Linda sjónvarpsstjarna og ekki eru allir ánægðir með það.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning