Höfundur: Helen Exley

Að lifa í núinu breytir lífi fólks. Það hreinsar burt depurð, fíkn, spennu og þann algenga sjúkdóm okkar að sjá ekki út úr augunum fyrir verkefnum.

Ef þú notar þessa bók velurðu að vaxa og breytast. Fleyg orð fylgja hverjum degi eða æfingar til lífs augnabliksins.

Verið rólegri! Verið hamingjusamari! Lifið og elskið hverja stund!