Þú ert hér://Litla ljúfa skrímsla

Litla ljúfa skrímsla

Höfundur: Huginn Þór Grétarsson

Litla ljúfa Skrímsla er barnabók sem fjallar um uppeldi; samskipti föður við litla prakkarann á heimilinu.

Þó svo að litla stúlkan sé með ólæti og brjóti allt og bramli þykir pabba ekkert eins dásamlegt í heiminum og að eiga svona lítið ljúft skímsli.

„Engin ástæða til að ergja sig yfir smá óhappi öðru hvoru,“ segir pabbi og reiðin rennur fljótt af honum.

Verð 2.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 42 2018 Verð 2.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund