Höfundur: Sally Rippin

Þetta er Jónsi.

Það er skemmtilegt að lita og leika með Jónsa. Í þessar ibók eru mörg verkefni, völundarhús, orðarugl og myndir af Jónsa til að lita.

Svo má ekki gleyma öllum límmiðunum!