Höfundur: Göran Tunström

Á tólf ára afmælisdeginum sínum verður Pétri Halldórssyni það á að sparka afmælisgjöfinni frá föður sínum inn í garð franska sendiráðsins í Reykjavík, merkilegum og sögulegum fótbolta.

Þetta feilskot og það sem af því hlýst á eftir að móta lífshlaup Péturs á ýmsa lund og ekki reynist það síður afdrifaríkt fyrir Halldór föður hans sem er landsþekktu útvarpsmaður, fæddur 17.júní 1944, og á margar hátt jafnóvenjulegur og fótboltinn.