Höfundur: Sigurgeir Sigurjónsson

Íslandssýn eða Lost in Iceland er ein vinsælasta ljósmyndabók sem komið hefur út hérlendis. Nú er komin frönsk útgáfa þessarar vinsælu bókar þar sem Sigurgeir Sigurjónsson sýnir á meistaralegan hátt nýjar hliðar á þekktum áfangastöðum og lýkur upp víðáttum íslenska hálendisins. Formála ritar Guðmundur Andri Thorsson.