Lukkunnar pamfíll

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 96 90 kr.
spinner

Lukkunnar pamfíll

90 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 96 90 kr.
spinner

Um bókina

Hann lét skeggið vaxa og fór til Ameríku, las Arthur Rimbaud og orti ljóð. Í rútunni á leiðinni frá New York til Los Angeles  hitti hann stúlku sem var á flótta. Stúlkan sagði að barnaverndarnefnd væri á hælunum á henni. Mamma hennar var eiturlyfjasjúklingur, en stjúpi hennar lamdi hana.  Þegar hún fór út úr rútunni morguninn eftir í Knoxville lét hún hann hafa heimilisfang föðursins. Hann sat í rútunni langt fram eftir deginum með miðann í hendinni. Hann flaug hemi frá New York  eftir að hafa tapað öllum farangrinum í Las Vegas og fór á puttanum gegnum Mojaveeyðimörkina.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning