Þú ert hér://Lýðveldisbörnin: minningar frá lýðveldishátíðinni 1944

Lýðveldisbörnin: minningar frá lýðveldishátíðinni 1944

Höfundar: Þór Jakobsson, Arna Björk Stefánsdóttir

Undanfarin ár hafa Þór Jakobsson veðurfræðingur og Arna Björk Stefánsdóttir sagnfræðingur safnað minningum lýðveldisbarna um 17. júní 1944 en svo eru kallaðir núlifandi Íslendingar sem voru á Þingvöllum við stofnun lýðveldisins eða upplifðu hinn söguríka dag annarsstaðar á landinu.

Bókin er fágæt og skemmtileg heimild um reynslu og viðhorf unga fólksins á þessum merka degi þegar þjóðin fagnaði fengnu frelsi við endalok hartnær sjö alda skeiðs erlendra yfirráða.

Ritstjórar: Þór Jakobsson og Arna Björk Stefánsdóttir

Verð 6.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 271 2016 Verð 6.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /