Marteinn Lúther

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 106 7.255 kr.
spinner

Marteinn Lúther

7.255 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 106 7.255 kr.
spinner

Um bókina

Siðbótartíminn á fyrri hluta sextándu aldar hafði mikil áhrif á þróun vestrænnar sögu. Áhrifin teygðu sig vítt og breitt um álfuna og höfðu djúptæk og varanleg áhrif hér á landi. Marteinn Lúther var bannfærður og fordæmdur um alla eilífð af kirkjuyfirvöldum og gerður útlægur og réttdræpur af veraldlegum yfirvöldum. Hann var litríkur persónuleiki sem naut mikillar alþýðuhylli. Siðbótartíminn var tímabil mikilla breytinga á meginlandi Evrópu. Þessari bók er ætlað að opna áhugasömum lesendum dyrnar inn í þann heim. Höfundur bókarinnar, Gunnar Kristjánsson prófastur á Reynivöllum í Kjós, hefur um langt árabil stundað rannsóknir á siðbótartímanum. Hér er brugðið upp svipmyndum af þessu viðburðaríka tímabili.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning