Höfundur: Eva Þengilsdóttir


Hugumstór riddari á fráan hest og flugbeitt sverð. Hann þeysir um og sigrar alla sem hann hittir þangað til hann stendur skyndilega einn eftir. En þá kemur hin blíðlynda Nála til sögunnar …

Hugljúft ævintýri um hvernig beittustu vopn geta snúist í höndunum á okkur – til hins betra. Innblástur sækir höfundur í hið svokallaða riddarateppi sem er til sýnis í Þjóðminjasafninu.