Örlagaborgin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 545 2.890 kr.
spinner

Örlagaborgin

2.890 kr.

Örlagaborgin eftir Einar Má Jónsson
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 545 2.890 kr.
spinner

Um bókina

Þegar menn tóku að velta fyrir sér atburðum síðustu ára, aðdraganda hrunsins, aðgerðum eða aðgerðaleysi einstakra manna var eins og aðalatriðið gleymdist – að grafast fyrir um rætur þessa alls, frjálshyggjuna og kennisetningar hennar.

Þess vegna er orðið brýnt að víkka sjónarhornið og takast á við kennisetningarnar sjálfar. Til þess verður að fara aftur í tímann og athuga hvernig þessar kenningar urðu til, hvaða hlutverki þær gegndu og hvernig þær bárust áfram.

Í þessari bók kafar höfundur ofan í þessa sögu á nýstárlegan og mjög svo óhefðbundinn hátt og skoðar hvað kunni að leynast að baki vígorðunum.

Einar Már Jónsson er sagnfræðingur og doktor í miðaldafræðum. Hann kenndi mörg ár við Sorbonne-háskóla í París. Bók hans, Bréf til Maríu, vakti gífurlega athygli og umræður þegar hún kom út árið 2007.

Örlagaborgin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Tengdar bækur

Bréf til Maríu
2.190 kr.

INNskráning

Nýskráning