Höfundur: Sue Mongredien

Þetta er tíunda bókin í flokknum um galdrastrákinn Óliver Mána sem býr í Skuggabyggð.

Í þetta sinn langar Óliver Mána að taka þátt í skólaleikritinu. Hann vill auðvitað helst leika hetjuna.

En fær hann ósk sína uppfyllta?