Íslensk útgáfa af sígilda ævintýrinu Froskaprinsinn. Flest öll höfum við heyrt einhverja útgáfu af sögunni um froskinn sem breyttist í prins þegar hann var kysstur af prinsessu.

Hér er þó á ferðinni nokkuð frábrugðin útgáfa en höfundur byggir verkið á því hvernig hann man söguna, líklega frá því að hann heyrði hana sem krakki.