Ingvi Þór Kormáksson teflir saman hinu hversdagslega og því óvænta, næmri athyglisgáfu og fjörugu ímyndunarafli og hrífur lesandann með sér inn í örveröld smásögunnar. Það er töffaralegur tónn í þessum sögum.