Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Risasyrpa – Á framandi slóðum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 2.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 2.490 kr. |
Um bókina
Ævintýraþyrstir lesendur eiga veislu í vændum því hér er að finna 19 viðburðaríkar sögur sem eru hver annarri skemmtilegri! Hér segir frá fótboltaleikjum, ræningjum á kjötkveðjuhátíð, töfragripum með dulda krafta, leitinni að El Dorado, leyndarmálum fegurðarinnar, dularfullum mannshvörfum, keppni í nísku, risavöxnum steinstyttum og ráðgátu um ullarþráð sem teygir anga sína út í geim.