Höfundur: Þórdís Björnsdóttir

Ung kona sest að í húsi látinnar ömmu sinnar yfir sumartímann. Að henni sækja minningar um horfna tíma, um leið og hún kynnist nýju lífi í þorpinu, gömlum manni
og stúlku í klukkusafni.