Þú ert hér://Samskipti foreldra og barna

Samskipti foreldra og barna

Höfundur: Dr. Thomas Gordon

Afar vinsæl bók víða um heim. Í henni er mælt gegn einhliða valdi uppalenda í samskiptum barna og fullorðinna. Bókin kennir virka hlustun og sýnir á ljósan hátt jákvæðar aðferðir sem miða að gagnkvæmum skilningi milli barna og uppalenda. Mælt er með sameiginlegum lausnum þeirra á vandamálum svo að börnin geti litið á sig sem ábyrga aðila. — Þetta er bókin sem sálfræðingarnir Húgó Þórisson og Wilhelm Norðfjörð hafa notað til grundvallar námskeiðum sínum á undanförnum árum

Verð 2.890 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja-2000 Verð 2.890 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund