Skaraðu fram úr

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 244 3.590 kr.
spinner

Skaraðu fram úr

3.590 kr.

Skaraðu fram úr
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 244 3.590 kr.
spinner

Um bókina

Ertu að velta fyrir þér hvernig þú getir náð betri árangri en nokkru sinni fyrr – orðið bestur? Höfundur bókarinnar, Erik Bertrand Larssen, er norskur markþjálfi sem hefur hjálpað ýmsum forkólfum atvinnulífsins, afreksfólki í íþróttum og ósköp venjulegum einstaklingum að ná markmiðum sínum, bæði í daglegu lífi og þegar mest á reynir. Hvað þarf að gera til að verða sigurvegari?

Höfundurinn sýnir hér hverju hægt er að áorka ef þrotlaus vilji og einbeiting eru fyrir hendi; hvernig fólk getur kallað fram sína bestu eiginleika og nýtt þá til fulls. Hann miðlar af yfirgripsmikilli reynslu sinni og sýnir skref fyrir skref hvaða aðferðum og tækni má beita til að ná árangri á hvaða sviði sem er. Og aðferðir hans eru sannarlega áhrifaríkar.

Skaraðu fram úr er mögnuð bók sem getur hjálpað fólki að brjótast úr viðjum vanans.

Jakob S. Jónsson þýddi.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning