Þú ert hér://Sniglaveislan

Sniglaveislan

Höfundur: Ólafur Jóhann Ólafsson

Í Sniglaveislunni kynnast lesendur eftirminnilegum persónum, sjá spaugilegar hliðar tilverunnar og verða vitni að óvæntum sviptinum mannlífsins.

Hér er stílleikni Ólafs Jóhanns söm og fyrr en að þessu sinni kveður við nýjan og ferskan tón hjá honum.

Hann spinnur sem fyrr söguþráð sinn af listfengni en kryddar hann nú ríkulega með kímni. Höfundurinn bregður óspart á leik og kemur lesendum hvað eftir annað í opna skjöldu.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 174 1994 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund