Þú ert hér://Snuðra og Tuðra fara í strætó

Snuðra og Tuðra fara í strætó

Höfundar: Iðunn Steinsdóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Snuðra og Tuðra eru miklir fjörkálfar en stundum býsna frekar og tillitslausar.

Nú ætla þær að taka strætó í bæinn með mömmu sinni. Í biðskýlinu troðast þær fram fyrir gamla konu, mann með staf og konu með barn í fanginu og láta öllum illum látum.

Loks tekur strætóbílstjórinn til sinna ráða.

Verð 1.485 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 20 2016 Verð 1.485 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /