Nú er hinn heilagi Skriffinnur kominn á kreik eftir langvarandi fráhvarfseinkenni. Safn sex smásagna sem hefst á Samtíma sögu og lýkur áSkuldakóngum, sögu sem gerist að hluta til fyrir síðustu aldamót en skáldafákurinn ýkti svolítið frásögnina því hann var á bjórfylliríi.