Höfundar: Bára Brandsdóttir, Eyrún Pétursdóttir

Stafastuð – frá A til Ö er skemmtilegt og fallegt stafaspil fyrir börn. Hægt er að spila stafaspilið á marga mismunandi vegu og það hentar bæði börnum sem eru að kynnast stöfunum og þeim sem eru lengra komin.

Spilið inniheldur:
32 stafaspil
32 myndaspil
2 stafrófsspil