Höfundur: Helga Sigurjónsdóttir

Kennslufræðin sem lögð er til grundvallar þessari bók er skýr framsetning reglna, mikil endurtekning, stöðug upprifjun og reglulegar mælingar á námsárangri. Hún hefur einkum verið notuð í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum en hún hentar einnig vel fullorðnu fólki til sjálfsnáms og foreldrum og öðrum sem aðstoða börn og unglinga í námi.