Höfundar: Dora Loewenstein, PhilipDodd

Þetta er ríkulega myndskreytt viðtalsbók sem inniheldur fjölmargar forvitnilegar ljósmyndir. Textinn er unninn upp úr nýlegum viðtölum við núverandi hljómsveitarmeðlimi: Mick Jagger, Keith Richards, Charlie Watts og Ronnie Wood. Skyldueign fyrir alla rokkara landsins.