Þú ert hér://Stóra saumabókin

Stóra saumabókin

Höfundur: Alison Smith

Stóra saumabókin er ómissandi handbók fyrir alla sem áhuga hafa á saumaskap og langar til að sauma fallegan fatnað, skemmtilega fylgihluti, skrautmuni, gluggatjöld eða annað til heimilisins. Hér er margvíslegum aðferðum við saumaskap lýst skref fyrir skref, rætt um efni og áhöld og sýnt nákvæmlega með ítarlegum skýringarljósmyndum hvernig fara skal að.

Snið og saumaspor, vélsaumur og handsaumur, hnappagöt, vasar, fellingar, faldar, rennilásar, pífur og rykkingar: Stóra saumabókin – sem er langstærsta bók um saumaskap sem komið hefur út á íslensku – getur leiðbeint þér um allt þetta og ótalmargt fleira.
Bókin er sannkölluð saumabiblía og gagnast bæði byrjendum og lengra komnum.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson

Verð 6.625 kr.

Ekki til á lager

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 400 2011 Verð 6.625 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund