Straumar frá Bretlandseyjum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2021 124 5.190 kr.
spinner

Straumar frá Bretlandseyjum

5.190 kr.

straumar frá bretlandseyjum
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2021 124 5.190 kr.
spinner

Um bókina

Bókin Straumar frá Bretlandseyjum, sem kom út í desember 2021, fékk góðar móttökur og hefur selst upp. Hún hefur nú verið endurprentuð að viðbættum umsögnum fræðimanna.

Höfundar bókarinnar eru arkitektarnir Hjördís Sigurgísladóttur og Dennis Davíð Jóhannesson og er hún afrakstur byggingarsögulegs rannsóknarverkefnis þeirra. Hún fjallar um hvernig áhrif frá Bretlandseyjum hafa mótað íslenska byggingarsögu frá upphafi byggðar og fram á daginn í dag. Fjölmargar myndir (240) prýða bókina en Hjördís og Dennis ljósmynduðu vel flest mannvirkin sem fjallað er um í því. Auk þess að vera höfundar bókarinnar eru Hjördís og Dennis einnig hönnuðir og útgefendur hennar.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning