Stúlkan með náðargjafirnar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 437 1.695 kr.
spinner

Stúlkan með náðargjafirnar

1.695 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 437 1.695 kr.
spinner

Um bókina

Hún heitir Melanie.

Nafnið er dregið af gömlu grísku orði og þýðir „svarta stúlkan“ en hún er ljós á hörund og finnst nafnið ekki eiga sérstaklega vel við. Melanie er mjög hrifin af nafninu Pandóra en maður fær víst ekki að velja.

Á hverjum morgni bíður Melanie í klefanum sínum eftir að komast í tíma. Það skemmtilegasta sem hún veit er að læra um stafsetningu og samlagningu og heiminn fyrir utan skólastofuna.

Melanie er mjög sérstök stelpa. Guðirnir voru örlátir daginn sem henni var úthlutað náðargjöfunum.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning