Þú ert hér://Summit – 100 Mountain Hikes

Summit – 100 Mountain Hikes

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson

SUMMIT er vandaður leiðarvísir um gönguleiðir á 100 íslensk fjöll, ætlaður erlendum ferðamönnum, enda bókin aðeins gefin út á ensku. Ýmiss konar ráðleggingar og upplýsingar, kort, ljósmyndir og lýsingar gera þessa bók afar gagnlega og fróðlega öllum þeim sem hyggjast ganga á íslensk fjöll. Leiðirnar í bókinni eru fjölbreyttar, bæði að lengd og hversu krefjandi þær eru.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 250 2012 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund