Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Summit – 100 Mountain Hikes
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 250 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 250 |
|
Um bókina
SUMMIT er vandaður leiðarvísir um gönguleiðir á 100 íslensk fjöll, ætlaður erlendum ferðamönnum, enda bókin aðeins gefin út á ensku. Ýmiss konar ráðleggingar og upplýsingar, kort, ljósmyndir og lýsingar gera þessa bók afar gagnlega og fróðlega öllum þeim sem hyggjast ganga á íslensk fjöll. Leiðirnar í bókinni eru fjölbreyttar, bæði að lengd og hversu krefjandi þær eru.