Svarta kisa fer til dýralæknis

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 143 990 kr.
spinner

Svarta kisa fer til dýralæknis

990 kr.

Svarta KISA fer til dýralæknis
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 143 990 kr.
spinner

Um bókina

Heilbrigð Kisa er kraftmikil og fjörug. Hún hefur næga orku afgangs til að atast í Hvutta. Veik Kisa er máttlaus og leið. Hún liggur áhugalaus í bælinu allan daginn. Er Svarta Kisa ef til vill veik? Svei mér þá, ég held það. Kisa þarf að fara til dýralæknis. Hún er vitaskuld ólm að fara . . . Er það ekki? Öðru nær! Hún STREITIST á móti því með kjafti og klóm! Allir kattarvinir elska Svörtu kisu.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning