Teikningar Kristínar frá Keldum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 200 5.190 kr.
spinner

Teikningar Kristínar frá Keldum

5.190 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 200 5.190 kr.
spinner

Um bókina

Teikningar Kristínar frá Keldum er merk heimild um íslenska alþýðulist. Seint á fimmta áratug 20. aldar þegar gamla torfbæjarsamfélagið er á förum réðist Kristín Skúladóttir (1905-1995) í það verk að teikna upp muni og mannvirki gamla samfélagsins eins og þau komu fyrir á æskuheimili hennar. Þetta var gert að áeggjan Skúla föður hennar sem var einstaklega hirðusamur og mikill áhugamaður um muni gamla tímans. Á Keldum var og er raunar enn óvenjumikið varðveitt af bæði húsum, verkfærum og smágripum fyrri tíðar. Elst alls þessa er hinn forni skáli á Keldum sem er í mynd hér á bókarkápu. Hann er að stofni til frá þjóðveldisöld. Allt þetta var síðar fært þjóðinni að gjöf og er nú varðveitt af Þjóðminjasafni og Skógasafni. Í þessari bók birtast Keldnagripir í nærfærnum teikningum alþýðulistakonunnar.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning