Filip en kominn aftur heim en saknar Satínu, Skuggaskeggs og hinna nýju vina sinna. Hann er því glaður þegar hann er kallaður til baka, þótt ástæðan sé ekki góð. Teningi Mortimers hefur verið rænt svo allar manneskjur fæðast ódauðlegar svo að undirheimar allir og lífið sjálft er í uppnámi.