Bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Slóð fiðrildanna, í enski þýðingu. Í sögunni fléttar Ólafur Jóhann Ólafsson magnaða íslenska örlagasögu inn í sögu Evrópu um miðja öldina. Þessi frábæra skáldsaga Ólafs Jóhanns hefur farið sannkallaða sigurför víða um lönd og dómar gagnrýnenda verið afar lofsamlegir.