Little BIG book about Iceland

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 X 1.290 kr.
spinner

Little BIG book about Iceland

1.290 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 X 1.290 kr.
spinner

Um bókina

Here, you get Iceland in a nutshell – or rather, a compact volume showcasing the raw beauty of this fascinating country, its nature and the volatile forces that shape it – and the people that inhabit it and are themselves shaped by their environment. Sigurgeir Sigurjónsson is justly famed for his photographic work and this little big book shows why.

***

Smáritið The Little Big Book About Iceland er með einstökum ljósmyndum Sigurgeirs Sigurjónssonar. Fallegustu stöðum landins er þjappað fagurlega í einstaklega haglega litla ljósmyndabók sem er kjörin til gjafa. Hún er næstum eins og Ísland í dós.

Þetta er bók fyrir…

  • þá sem þurfa að gefa mjög mörgum vinum sínum minjagrip frá Íslandi
  • þá sem vilja ekki burðast með mjög þungar bækur heim
  • þá sem eiga mjög lítil sófaborð
  • hagsýnt fólk sem vill fá mikið fyrir lítið

Sigurgeir Sigurjónsson er einn virtasti landslagsljósmyndari okkar en hann hefur gefið út fjölda gullfallegra bóka um Ísland og nægir þar að nefna Lost in Iceland. Í litlu stóru bókinni má finna úrval af stórbrotnum myndum sem Sigurgeir hefur tekið á ferðum sínum. Bókinni er skipt upp eftir landshlutum og þar fangar hann bæði fegurð fjalla, andrúmsloft á byggðu bóli og einstök litbrigði þess stóra og smáa í fjölbreytilegri íslenskri náttúru.

„A miniature dream.“
Eygló Svala Arnarsdóttir / Iceland Review.com

INNskráning

Nýskráning