Höfundur: Andrea Pinnington

Stór og flott föndurbók handa kátum krökkum. Bókin geymir myndir til að lita, hugmyndir að föndri, þrautir, gátur, leiki og margt margt fleira!

Í bókinni eru:

  • Límmiðar og risalímmiðaspjöld
  • Dúkkulísur og föt
  • Mynsturpappír
  • Stenslar