Höfundur: Jon Fosse

Þríleikurinn – Andvaka, Draumar Ólafs og Kvöldsyfja – færði höfundinum Jon Fosse Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2015.

Hér eru þær allar komnar í einum pakka. Sannkallað meistaraverk um ævi og örlög alþýðufólks í Noregi fyrr á tímum.

Hjalti Rögnvaldsson íslenskaði.