Þú ert hér://Tröllasögur úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar

Tröllasögur úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar

Höfundar: Anna K. Ásbjörnsdóttir, Florence Helga Thibault

Hér er bók þar sem bæði börn og fullorðnir hafa greiðan aðgang að völdum sögum um tröll og tröllskessur úr safni eins frægasta þjóðsögusafnara okkar Íslendinga, Jóns Árnasonar.

Áður hefur komið út bók með völdum álfasögum eftir sömu höfunda. Rétt eins og fyrr sýna fínlegar og litríkar myndskreytingar Florence Helgu okkur þjóðsögurnar á nýstárlegan hátt og Anna Kristín færir sögurnar nær nútímaritmáli með það í huga að halda sem mest í hinn gamla frásagnarstíl.

Verð 1.585 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 34 2016 Verð 1.585 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /