Vá!

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 384 3.390 kr.
spinner

Vá!

3.390 kr.

Vá!
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 384 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Hvers vegna segjum við: „Vá!“ frammi fyrir ægifögru landslagi? Hvað meinum við með því? Við erum sammála um að upplífun af náttúrufegurð hefur ótvírætt gildi fyrir okkur sem einstaklinga og fyrir samfélgaið í heild en hvernig getum við rætt um slíka upplifun og þar með rökstutt verndun náttúrufegurðar?

Í þeim ritgerðum sem hér er að finna er leitast við að svara spurningum sem þessum með greiningu á þeim upplifunum, hugtökum og orðræðu sem vekja þær.

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir er nýdoktor í heimspeki við Háskóla Íslands. Hún er jafnframt lektor við Listaháskóla Íslands.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning