Þú ert hér://Veislan endalausa

Veislan endalausa

Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson

Læknirinn í eldhúsinu býður aftur til veislu!

Gómsætur matur, munúð og ljúf nautn, samvera með fjölskyldu og vinum, veisla fyrir bragðlaukana, augu og eyru og hug og hjarta.

Læknirinn í eldhúsinu færist enn í aukana í þessari nýju bók. Hann gengur á hólm við ýmsar viðteknar venjur  seinni ára en byggir um leið á gömlum merg  klassískrar eldamennsku.
Hér er ekkert til sparað, hvorki smjör né rjómi, súkkulaði né sjaldgæft krydd, og allra síst ástríðan!

 

Verð 3.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 485 2014 Verð 3.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund