Vera til vandræða veldur usla

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 140 2.090 kr.
spinner

Vera til vandræða veldur usla

2.090 kr.

Vera til vandræða veldur usla
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 140 2.090 kr.
spinner

Um bókina

Þetta er þriðja bókin í flokknum um Veróniku Jónsdóttur og ævintýri hennar. Í bókinni eru 3 sögur: Vera gerir sitt besta, Vera og leyniefnið og Vera og nýja stelpan.

Vera og Sigurbjartur, besti vinur hennar, finna upp á ótrúlegustu hlutum – alltaf samt í góðri trú – sem síðan koma þeim í vandræði. Þau voru, t.d. bara að reyna að láta Jónsa verða ástfanginn af Dísu og vissu ekki að hann yrði veikur og allt færi í tóma vitleysu. Svo var það auðvitað ekki henni að kenna að hún varð öll blá …

Tengdar bækur

Vera til vandræða er ekki af baki dottin
2.090 kr.

INNskráning

Nýskráning