Höfundur: Clémence Masteau

Þetta er sjöunda bókin í flokknum Við lærum að lesa! Bækurnar fjalla um Óskar, Salóme og ævintýri þeirra og bekkjarfélaganna í skólanum. Í þessari bók er vorhátíð í skólanum og hægt að fara í alls konar leiki.

Skemmtilegar litmyndir og texti sem hentar byrjendum í lestri.
Í lok sögunnar eru verkefni sem ýta undir lesskilning.