Höfundar: Rob Lloyd Jones, Stefano Tognetti

Lyftu flipunum og sjáðu hvað er að gerast á bak við tjöldin í alls konar spennandi íþróttagreinum – til dæmis í hjólreiðum, sundi, frjálsum og fótboltaleikjum.

Kannski finnur þú íþrótt sem þig langar að stunda í framtíðinni eða vissir ekki að væri til.