Bókin Vinsælustu réttirnir frá vinsælum matarbloggurum er einstakt samstarfsverkefni sex vinsælla matarbloggara sem leggja til vinsælustu uppskriftrnar sínar.

Hver og einn bloggari er með sitt eigið sérsvið og bókin inniheldur því afar fjölbreyttar uppskriftir frá þessum frábæru konum. Allt frá gómsætum eftirréttum og kökum til klassískra rétta, heilsurétta og einfaldra hversdagsrétta. Hérna ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.