Höfundur: Helen Exley

Þegar verulega bjátar á í lífi fólks er oft erfitt að finna réttu orðin til að hugga og hughreysta. Þessi bók hefur að geyma ýmis sannindi um sársauka og þjáningu og viðbrögð við þeim.