Hér eru 167 spakmæli eða fleyg orð sem færa birtu vonar inn í dapran huga og blása kjarki í brjóst. Góð vinargjöf.